News

Vegagerðin varar við bikblæðingum á Bröttubrekku í Dalabyggð nú í kvöld. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar, Umferdin.is. Ökumenn eru beðnir um að draga úr hraða á vegarkaflanum og aka með gát.
Bestu mörkin fóru yfir fyrstu fimm umferðir Bestu deildar kvenna í fótbolta veittu fjölda verðlauna.
Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni til að slá 2. deildarlið Kára úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá vann Valur nauman 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Þrótti Reykjavík.
Dejan Kulusevski verður ekki með Tottenham Hotspur þegar liðið mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þann 21.
Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Preston North End er trúlofaður. Unnustan er Sæunn Rós ...
Vladimír Pútín Rússlandsforseti er ekki á leið til Tyrklands á fund Volodímír Selenskí en hinn síðarnefndi bauð honum til ...